|
á endalausu ferðalagi...
|
|
Hver er ég? Ég heiti Þóra... ...og bý í Danmörku Myndir Aðrir bloggarar! Hann Ágúst minn Andrea Berglind & Óli Berglind Brynhildur Dana & Gústi Erla Erna Freyja Guðrún Henný Mæja & Steini Ólöf & Axel Sigurrós Unnur Helga Þórdís Litla fólkið! Viktor Daði Stefán Konráð Krummi Vigdís Björg Alejandro Egill Ágúst Þór & Stefán Páll |
|
Jæja þá er að láta vita af sér. Við Viktor erum komin heim. Ég eftir að hafa verið hjá honum í rúmar 2 vikur. Það er nú bara frábært að vera komin heim með hann, jafnvel þó að hann sé ekki útskrifaður af spítalanum. Ég er líka búin að taka þá ákvörðun að taka engin próf í janúar þar sem mér finnst ég ekki hafa tíma til að setjast niður með skólabók. Þetta verður þá bara tekið upp næst. Annars finnst mér ótrúlegt að það sé að koma jól. Það vantar allan jólafíling hjá mér núna, en ég hef 6 daga til að finna jólafílinginn. Læt þetta duga í bili, því sonurinn kallar! Þóra ferðalangur Þóra skrifaði.
|